Sjáðu stærri og enn glæsilegri Søstrene Grene

1. mars 2019

Verslunin Söstrene Grene hefur opnað aftur eftir gagngerar endurbætur og er nú enn stærri og glæsilegri. Verslunin er stútfull af litríkum og fallegum vörum en þar er nú að finna enn meira vöruúrval og betra aðgengi en áður. 

Við opnunina var sala hafin á vorlínu Söstrene Grene sem er uppfull af nýjum móðins húsbúnaði í fallegum litum. Við mælum með að þú kíkir í þessa dásamlegu verslun sem er nú full af nýjum og fallegum vörum.

Kíktu við og skoðaðu nýju vorlínuna