Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

28. nóvember 2018 : Monki opnar í Smáralind

Skandinavíska tískumerkið Monki, sem margir Íslendingar þekkja vel, opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í vor. Verslunin verður staðsett í Smáralind í 450 fermetra rými.

Sjá alla fréttina

20. nóvember 2018 : New Yorker hefur opnað í Smáralind

Tískuvörukeðjan New Yorker hefur opnað stórglæsilega verslun í Smáralind. Verslunin er staðsett á 1. hæð við hliðina á Útilíf. New Yorker er leiðandi í tískufatnaði fyrir ungt fólk og býður upp á breitt vöruúrval og góð verð. 

Sjá alla fréttina

20. nóvember 2018 : Weekday opnar í smáralind

Sænska fatakeðjan Weekday mun opna verslun í Smáralind á vormánuðum 2019. Verslunarkeðjan er mörgum kunn en hún er mjög vinsæl meðal ungs fólks í Evrópu. Götustíll og ungmenning er helsti innblástur hönnuða Weekday.

Sjá alla fréttina

22. október 2018 : H&M Home hefur opnað í Smáralind

H&M HOME hefur opnað glæsilega verslun í Smáralind. Verslunin er flaggskipsverslun H&M Home á Íslandi og vöruúrvalið er fjölbreytt og skemmtilegt. Verslunin er staðsett á neðri hæð Smáralindar, við hlið H&M. 

Sjá alla fréttina

10. október 2018 : Icewear Magasín með nýja verslun í Smáralind

Icewear opnaði glæsilega Icewear Magasín verslun í Smáralind á dögunum og er það fyrsta verslunin sem fyrirtækið opnar í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá alla fréttina

28. ágúst 2018 : Verslunarhandbók Glamour og Smáralindar

Verslunarhandbók Glamour er glæsilegt tímarit sem unnið er í samstarfi við Smáralind. Í blaðinu er fjallað um tískufyrirmyndir og hvernig er hægt að stela stílnum frá þeim.

Sjá alla fréttina

11. júlí 2018 : Dúka opnar á ný

Dúka hefur opnað á ný eftir stórglæsilegar endurbætur á versluninni. Í DÚKA finnur þú breitt og glæsilegt úrval af heimlisvöru, húsbúnaði, gjafavöru og breiða línu af gjafavöru fyrir börn.

Sjá alla fréttina

13. júní 2018 : Penninn Eymundsson stækkar

Verslunin Penninn Eymundsson hefur stækkað verslun sína um 200 fermetra. Með stækkuninni býður verslunin nú upp á enn meira úrval af gjafavörum og enn betra pláss fyrir ferðatöskur, ritföng, leikföng og bækur. 

Sjá alla fréttina

11. apríl 2018 : Verslun Hagkaups í Smáralind verðlaunuð

Ný hönnun Hagkaupsverslunarinnar var tilnefnd til fjögurra alþjóðlegra hönnunarkeppna og komst í úrslit í þremur þeirra. Til að bæta um betur vann hönnunin silfur í einni keppni og gull í annarri.

Sjá alla fréttina

26. mars 2018 : Upplýsingaskilti Smáralindar hljóta virt hönnunarverðlaun

Simon Dance Design sá um hönnun þeirra en þau voru tekin í notkun á síðasta ári. Eicher Werkstätten í Þýskalandi framleiddi skiltin og Íslenska auglýsingastofan annaðist grafíska hönnun í þau.

Sjá alla fréttina
Síða 17 af 17