Verslunarhandbók Glamour og Smáralindar

28. ágúst 2018

Verslunarhandbók Glamour er glæsilegt tímarit sem unnið er í samstarfi við Smáralind. Í blaðinu er fjallað um tískufyrirmyndir og hvernig er hægt að stela stílnum frá þeim.

Einnig er hulunni svipt af niðurstöðum úr könnun Glamour um "Hver er tískufyrirmynd Íslands?" ásamt viðtali við þá manneskju sem lesendur Glamour völdu. Aftast í blaðinu má svo finna veglega verslunarhandbók þar sem sjá má brot af því besta úr verslunum Smáralindar sem eru fullar af nýjum vörum fyrir haustið.

Skoðaðu blaðið rafrænt hér