Hvaða vörur eru í uppáhaldi hjá starfsfólki Smáralindar?

18. febrúar 2019

Það getur verið freistandi að vinna í verslun sem selur fallegar flíkur og flotta hluti – sérstaklega núna þegar nýjar vörur streyma inn í verslanir. 

Við tókum púlsinn á starfsfólki í nokkrum verslunum Smáralindar og fengum þau til að sýna okkur þeirra uppáhaldsvöru. 

Kaupfélagið

Í uppáhaldi hjá Hafdísi Dröfn
Hælaskór frá KMB, 19.995 kr.

Kaupfélagið

 


Dressmann

Í uppáhaldi hjá Jóni Torfa
Kargo buxur í taipered fit, 5.990 kr.

Dressman

 


Vero Moda

Í uppáhaldi hjá Þórunni
Munstraður blómakjóll, 6.590 kr.

Vero Moda

 


Icewear Magasín

Í uppáhaldi hjá Elísabetu
Nanna úlpa, 19.990 kr.

Icewear Magasín

 


Gallerí 17

Í uppáhaldi hjá Agnesi og Karli
Blómakjóll frá Samsø & Samsø, 19.990 kr.
Buxur frá Les Deux, 16.995 kr.

Gallerí 17

 


Lindex

Í uppáhaldi hjá Sunnu
Dökkblá og stílhrein kápa, 11.999 kr.
Blómakjóll, 5.999 kr.

Lindex

 


Vila

Í uppáhaldi hjá Karen
Rykfrakki, 7.990 kr.

Vila

 


 

Herragarðurinn

Í uppáhaldi hjá Jóni Víði
Köflóttur jakki frá Sand, 59.980 kr.
Peysa frá Ralph Lauren, 24.990 kr.
Jakki, 39.990 kr.


Herragarðurinn