Penninn Eymundsson stækkar
13. júní 2018
Verslunin Penninn Eymundsson hefur stækkað verslun sína um 200 fermetra. Með stækkuninni býður verslunin nú upp á enn meira úrval af gjafavörum og enn betra pláss fyrir ferðatöskur, ritföng, leikföng og bækur.
Búðin er stórglæsileg og við mælum með að þú kíkir til þeirra.