Dúka opnar á ný
Dúka hefur opnað á ný eftir stórglæsilegar endurbætur á versluninni. Í DÚKA finnur þú breitt og glæsilegt úrval af heimlisvöru, húsbúnaði, gjafavöru og breiða línu af gjafavöru fyrir börn.
Innan DÚKA er einnig sérstök Kartell deild, en Kartell lamparnir hafa verið sérstaklega vinsælir undanfarin misseri.
Kíktu við - sjón er sögu ríkari!