Partí, partí!

16. maí 2019

Hvort sem þig vantar innblástur að veitingaborðinu eða Buffalo-skóna fyrir Júróvisjónlúkkið, erum við með allt fyrir partíið á einum stað. Kíktu í Smáralind og gerðu falleg kaup.

Góður matur verður betri þegar hann er fallega borinn fram. Vörurnar frá Bitz eru að slá í gegn um þessar mundir og auðvelt að sjá af hverju. Fat frá Líf og list, 11.550 kr.

Anna og Clara eða systurnar Grene hjá Søstrene Grene eru komnar með spennandi matvöru á markað sem smellpassar í partíið. Í samstarfi við Michelin-stjörnukokk framleiðir fyrirtækið pestó, olíur og chili-majones, meðal annars. Okkur þykir bakkinn einnig einstaklega smart en hann er líka til sölu.

Mínimalísk karafla sem við kolféllum fyrir. H&M Home, 2.495 kr.

Blómvöndur í veglegum vasa færir veisluborðið upp á næsta stig. Lyngby-vasarnir fást hjá Líf og list.

Dýrari týpan af nammiskálum. Líf og list, 6.450 kr.

7.380 kr.

Moscow Mule-bolli, Líf og list, 1.920 kr.

Við höldum upp á sigur með alvöru kampavíni. Vínbúðin, 6.899 kr.

Pistasíudraumur Jóa Fel passar vel á veisluborðið, 3.850 kr.

Ef einhverntímann er rétti tíminn fyrir glimmertopp. Zara, 3.595 kr.

Við leyfum okkur jafnvel að vera ögn djarfari og nýjungagjarnari í förðuninni líka. 

Heavy Metal-glimmereyeliner frá Urban Decay, Hagkaup.


Fullorðinslegri útgáfan er hér.

Luxe-augnskuggarnir frá Bobbi Brown eru dásamlega fallegir og búa til fullorðinslegt glimmer-lúkk á augun.

Sjálfbrúnkan er ómissandi þegar partístand er annars vegar. St. Tropez eru með þeim bestu í bransanum og vörurnar frá þeim eru á 20% afslætti í Hagkaup þessa dagana, frá 16.-22. maí.


Spenna í anda Júróvisjón, Lindex, 1.399 kr.

Buffalo-skórnir snéru aftur af fullum krafti. Þeir eru tilvaldir í Hatara-innblásið Júró-partí og eru á 20% Hatara-afslætti.

Kaupfélagið, 23.996 kr.

Sætur og sumarlegur kjóll frá Selected, 16.990 kr.

Þægilegur samfestingur frá Comma, 18.490 kr.

Gs skór, 28.995 kr.

Stundum eru bestu partíin haldin uppí sófa undir teppi með snakk og Voga-ídýfu. Gullfalleg og vegleg ullarteppi frá Klippan fást hjá Dúka, 14.900-19.900 kr.