Ég fer í fríið

26. júní 2019

Við völdum smart flíkur og fylgihluti sem smellpassa með í sumarfríið, hvort sem planið er Cannes eða Kópavogur.

Toppur sem berar axlirnar er skyldueign í fataskápinn og smellpassar með í sumarfríið. Vero Moda, 5.790 kr.

Sundfötin í H&M eru einstaklega rómantísk og falleg í ár.

Samfestingur getur fylgt þér frá morgni til kvölds enda hægt að dressa hann upp eða niður, eftir því hvernig fylgihlutir eru valdir við.

Smart sandalar með örlítilli hækkun eru málið, Kaupfélagið.

Gulur er svo sannarlega litur sumarsins, Selected, 12.990 kr.

Þægilegt pils sem auðvelt er að skella sér í yfir bikiníið. H&M.

Lindex, 8999 kr.

"Chic" og sumarlegur, Zara, 6995 kr.

Esprit, 5.495 kr.

Lindex, 4.999 kr.

Zara er alltaf með puttann á tískupúlsinum, toppur, 6.995 kr.

Lindex, 5.999 kr.

Buxur, Lindex, 4.599 kr.

Sexí sundföt og sandalar úr H&M.

Bottega Veneta sólgleraugu, Optical Studio.


Stuttbuxur, H&M.

Toppur, H&M.

Mömmugallabuxurnar eru ekki að fara neitt! Vila, 11.990 kr.

Sjúklega sumarlegir og sætir eyrnalokkar, Zara, 2.595 kr.