Steldu stílnum fyrir 200 krónur

17. júlí 2019

Fyrirsætan Emily Ratajkowski er af mörgum talin fegursta kona heims. Auðvelt er að stela látlausum stíl hennar fyrir litlar 200 krónur með heimsókn í Smáralind.

Hér er stóra 80´s beltið í aðalhlutverki en það undirstrikar mittið á fallegan hátt. Það vill svo skemmtilega til að belti í þessum anda fæst í Extraloppunni þessa dagana og fer á litlar 200 krónur!

Extraloppan, Smáralind, 200 kr.

Vero Moda, 3.990 kr.

 

Hér er hún í jakka í yfirstærð sem er einmitt eitt af stóru sumartrendunum í ár.

Zara, Smáralind, 5.995 kr.

Nýtt í Weekday, Smáralind.

Image result for weekday olivia hoop earrings

Zara, Smáralind, 5.595 kr.

Selected, Smáralind, 12.990 kr.

Vila, Smáralind, 9.990 kr.


Zara, Smáralind, 1.995 kr.


GS Skór, 13.995 kr.

Gallerí 17.

Vero Moda, Smáralind, 4.590 kr.


Zara, Smáralind, 4.995 kr.


Vila, Smáralind, 1.990 kr.

Hér má svo stela förðunarrútínunni hennar eða hreinlega dást að henni.

https://youtu.be/WneaHMzgurk