Hér er Esprit

9. september 2019

Esprit í Smáralind selur klassískan gæðafatnað fyrir konur og karla sem stenst tímans tönn. Hér má finna nokkrar af uppáhaldsflíkunum okkar sem mættu alveg rata í fataskápinn í haust.

Við erum hrikalega skotin í þessu leðurpilsi, enda hægt að dressa upp eða niður eftir tilefni. Það er tilvalið í vinnuna við kvenlega skyrtu eins og sést á myndinni eða stuttermabol fyrir örlítið meiri rokk og ról-stíl. 

Esprit, 10.495 kr.

Hversu girnileg haustpeysa á uppáhalds manninn okkar? Esprit, 8.495 kr.

Sinnepsgulur er litur haustsins í ár. Esprit, 10.495 kr.

Þessi kápa er haustið í hnotskurn. Esprit, 26.495 kr.

Kaðlapeysa drauma okkar! Esprit, 14.995 kr.

Esprit, 12.995 kr.

Esprit, 31.995 kr.

Sérstaklega smart vinnutaska. Esprit, 8.495 kr.Esprit, 12.995 kr.

Esprit, 10.495 kr.

Gallajakki, Esprit, 14.995 kr.

Esprit, 12.995 kr.

Esprit, 8.495 kr.

Kósíbuxur par exelans! Til í svörtu og dökkbláu. Esprit, 8.495 kr.

Esprit, 8.495 kr.

Gallabuxur, 10.495 kr.


Kósí vetrarúlpa, Esprit, 24.995 kr.

Ponsjó, Esprit, 8.495 kr.