Partý, partý!

23. janúar 2020

Hvort sem þú ætlar á Þorrablót um helgina eða hyggst gera þér annarskonar dagamun þá erum við með úrvalið þegar kemur að sparigallanum. Þessa dagana streyma inn nýjar vörur í verslanir Smáralindar en einnig er hægt að finna fjársjóði á góðum díl á útsölunni sem fer að líða undir lok.

Verslunin Comma er með glamúrinn á hreinu og þessa dagana er margt á 60% afslætti. Sætur samfestingur þaðan.

Sparilegur kjóll úr Comma.

Toppur í sama stíl er líka góð lausn við leðurbuxur eða pils.

Selected er með æðisleg jakkaföt. Buxurnar á 14.990 og jakkinn á 23.990 kr.

Pils og toppur er líka skemmtileg tilbreyting frá kjólum. Þetta hér fæst í H&M.

Og þetta leðurpils er úr Selected. Fullt verð: 39.990 kr en allar útsöluvörur eru á 60% afslætti.

Við kolféllum fyrir þessum toppi í H&M sem er í anda skandinavíska tískumerkisins Ganni. H&M, 5.495 kr.

Sparileg kápa í anda Chanel úr Zara í 15.995 kr.

Það leynast margir fjársjóðir á útsölunni í Zara. Þessi er á 3.995 kr. og væri hrikalega flottur við þykka prjónapeysu og leðurjakka.

Klæðilegur síðkjóll úr H&M, 7.495 kr.

Pils úr satíni eða silki nýtur sín vel við þykka rúllukragapeysu í anda tíunda áratugarins. Weekday er með puttann á púlsinum. Peysa, 6.800 kr. Pils, 5.500 kr.

Blazerarnir klikka ekki í Zara, 8.995 kr.

Weekday selur smart og nútímalega fylgihluti á góðum prís.

Monki er með æðislega hárfylgihluti.

Þessi kjóll er nýkominn í H&M og er á 4.495 kr.

Þessi fagurblái kjóll var að lenda í Vero Moda og er á 8.990 kr.

Blazer, Vero Moda, 8.990 kr.

Munið bóndadaginn á föstudag! Skyrta, Selected, 6.990 kr.

Nýtt í Zara, 6.995 kr.

Kjóll, Zara, 3.995 kr.

Sjúklega sæt sparitaska, Zara, 6.595 kr.

Kaupfélagið, 14.995 kr.

Esprit, 14.995 kr.

Klassískir við hvaða tilefni sem er. Steinar Waage, 22.995 kr.

Munið að Dressmann XL er með æðisleg spariföt fyrir stóra stráka!

Galleri 17, 19.995 kr.

Vila, 7.990 kr.

Einn besti farði í bransanum, Infallable frá L´Oréal er á 30% afslætti í Lyfju þessa dagana.

Sjáumst í Smáralind og munið að það er opið til 21 á fimmtudögum!