Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

9. september 2020 : Brot af því besta fyrir haustið

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Lesa á HÉR ER

31. ágúst 2020 : Við veðjum á þessi trend í haust

Tískublaðamaðurinn okkar fór í gegnum aragrúa tískusýninga og götutrenda til að kynna fyrir þér það allra heitasta í haust.

Lesa á HÉR ER

27. ágúst 2020 : Flottustu yfirhafnirnar fyrir hann og hana

Ein besta fjárfestingin fyrir fataskápinn er góð yfirhöfn sem stenst tímans tönn. Hér er brot af því besta sem fæst í verslunum Smáralindar um þessar mundir. 

Lesa á HÉR ER

13. ágúst 2020 : Höfum það "huggó" heima

Nú þegar haustið er að ganga í garð er gott að huga að huggulegheitum heima fyrir. Á HÉR ER má fá innblástur að því hvernig hægt er gera heimilið notalegt á einfaldan hátt. 

Lesa á HÉR ER

11. ágúst 2020 : Einn stærsti leikvöllur landsins verður í Smárabíói

Það eru spennandi hlutir að gerast í Smárabíói þessa dagana en þar mun fljótlega opna enn stærra afþreyingarsvæði með sýndarveruleika, lasertag og skemmtun. 

Sjá alla fréttina

10. ágúst 2020 : Tileinkaðu þér trendið (fyrir lítinn pening)

Samkvæmt stærstu tískuspekúlöntunum vestanhafs er málið að ýkja kvenlegar línur með því að skella belti yfir blazerinn í haust.

Lesa á HÉR ER

6. ágúst 2020 : Útsalan endar með götumarkaði

Nú er lokasprettur útsölunnar í Smáralind en hún endar með götumarkaði dagana 6. - 10. ágúst. 

Sjá alla fréttina

4. ágúst 2020 : Upplýsingar vegna samkomutakmarkana og 2 metra reglu

Í Smáralind er fyrirmælum Almannavarna fylgt í hvívetna. 100 manna regla gildir í verslunum og á veitingastöðum og 2 metra regla gildir um fjarlægð á milli ótengdra einstaklinga. 

Sjá alla fréttina

30. júní 2020 : Hér er breyttur opnunartími

Þann 1. júlí tekur í gildi breyttur almennur opnunartími á fimmtudögum og sunnudögum. Breytingarnar felast í því að opnunartími á fimmtudögum styttist til 19 og opnunartími á sunnudögum færist framar um eina klukkustund. 

Sjá alla fréttina

11. júní 2020 : Nýr tísku-og lífsstílsvefur

Í dag fór í loftið nýr tísku-og lífsstílsvefur á vegum Smáralindar. Þar verður birt það nýjasta úr tísku- og hönnunarheiminum, djúsí lífsstílstengt efni og ráðleggingar sem þú getur treyst. Þeir sem skrá sig á póstlista HÉR ER geta unnið 15.000 kr. gjafakort í Smáralind. Dregið verður út mánaðarlega.

Sjá alla fréttina

11. mars 2020 : Litagleði

Við erum hrikalega skotnar í stíl hinnar dönsku Emili Sindlev þessa dagana. Hún minnir óneitanlega á Carrie Bradshaw með liðað hárið og líkt og Carrie er hún aldeilis óhrædd við að stíga út fyrir boxið og blanda saman ólíkum stílum og sterkum litum sem öðrum hefði hugsanlega ekki dottið í hug.

Sjá alla fréttina

10. mars 2020 : Hér eru lúðrar fyrir okkur öll!

Við erum í skýjunum yfir verðlaununum sem við fengum á Lúðrinum fyrir jólagjafaleitina í vefauglýsingum og stafrænu mátunina á samfélagsmiðlum.

Sjá alla fréttina

10. mars 2020 : Fermingarveisla í anda Soffíu í Skreytum hús

Soffía Dögg blómaskreytir, sem kennd er við vefsíðuna Skreytum hús, undirbýr nú fermingarveislu dóttur sinnar en hún hefur tekið að sér að skreyta fjölmargar veislur fyrir aðra í gegnum tíðina. Við fengum Soffíu til að kíkja í verslanir Smáralindar og koma með hugmyndir að skreytingum fyrir veisluna.

Sjá alla fréttina

23. febrúar 2020 : Hér finnur þú réttu fermingargjöfina!

Þú finnur spennandi hugmyndir að stórum og smáum fermingargjöfum í gjafaleitinni okkar. Við erum með allt sem gleður frá glæsilegum skartgripum til ofurþægilegra tölvuleikjastóla.

Smelltu hér og finndu réttu fermingargjöfina!

18. febrúar 2020 : Lindex Baby Home

Lindex Baby Home er ný vörulína frá sænsku verslunarkeðjunni sem inniheldur krúttlega hluti fyrir barnaherbergið. 

Sjá alla fréttina

17. febrúar 2020 : Komdu og sjáðu Töfraheim speglanna

Dagana 18. febrúar til 4. mars fer fram bráðskemmtileg vísindasýning fyrir alla fjölskylduna hér í Smáralind þar sem gestir fá að skoða, gera tilraunir og uppgötva ný og óvenjuleg sjónarhorn í umhverfinu.

Sjá alla fréttina

17. febrúar 2020 : Helena Christensen X H&M

Danska súpermódelið og ljósmyndarinn Helena Christensen deilir með okkur æðislegum myndum af blómum og skapar þannig einstaka línu í samstarfi við H&M.  

Sjá alla fréttina

10. febrúar 2020 : Fermingarfötin 2020

Úrvalið af verslunum fyrir unga fólkið hefur aldrei verið meira en í Smáralind í dag. Það kemur sér vel þegar fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra vilja dressa sig upp fyrir stóra daginn.

Sjá alla fréttina

6. febrúar 2020 : Hvað á ég að kaupa á Tax Free? (Förðunarfræðingur mælir með!)

Nú standa Tax Free-dagar yfir í Hagkaup í Smáralind til 10. febrúar. Vantar þig nýjan maskara eða ertu að leita að besta farðanum? Förðunarfræðingur Smáralindar mælir hér með því allra besta í bransanum.

Sjá alla fréttina

3. febrúar 2020 : „Hygge“-leg ný húsbúnaðarlína Søstrene Grene

Ný húsbúnaðarlína frá systrunum er komin í verslunina í Smáralind og við gætum ekki verið spenntari. Hér eru okkar uppáhöld úr línunni.

Sjá alla fréttina

31. janúar 2020 : Götumarkaður og útsölulok

Nú er hægt að gera ótrúlega hagstæð kaup á Götumarkaði í Smáralind. Hér eru nokkrar perlur sem vert er að tékka á.

Sjá alla fréttina
Síða 11 af 17