Hér er breyttur opnunartími

30. júní 2020

Þann 1. júlí tekur í gildi breyttur almennur opnunartími á fimmtudögum og sunnudögum. Breytingarnar felast í því að opnunartími á fimmtudögum styttist til 19 og opnunartími á sunnudögum færist framar um eina klukkustund. 

Þann 1. júlí tekur í gildi breyttur almennur opnunartími á fimmtudögum og á sunnudögum. Breytingarnar felast í því að á fimmtudögum lokar klukkan 19 í stað 21 og á sunnudögum opnar klukkan 12 í stað 13 og lokar klukkan 17 í stað 18. Opnunartími aðra daga er óbreyttur. Athugaðu að opnunartími Smárabíós, World Class og flestra veitingastaða er annar en almennur opnunartími Smáralindar segir til um. Allar upplýsingar um aðra opnunartíma er að finna hér