Útsalan endar með götumarkaði

6. ágúst 2020

Nú er lokasprettur útsölunnar í Smáralind en hún endar með götumarkaði dagana 6. - 10. ágúst. 

Útsalan í Smáralind er á lokametrunum en hún endar með götumarkaði dagana 6. - 10. ágúst. Á götumarkaði eru útsöluvörur seldar með enn meiri afslætti og því er þetta kjörið tækifæri til að gera frábær kaup. Eftirtaldar verslanir taka þátt í götumarkaðinum að þessu sinni: Síminn, Vero Moda, Vila, Name It, Jack & Jones, Selected, Útilíf, The Body Shop, Six, Esprit, Modus hár- og snyrtistofa, Lyfja, Dressmann, Dressmann XL, Skórnir þínir, Penninn Eymundsson og Extra Loppan.