„Hygge“-leg ný húsbúnaðarlína Søstrene Grene

3. febrúar 2020

Ný húsbúnaðarlína frá systrunum er komin í verslunina í Smáralind og við gætum ekki verið spenntari. Hér eru okkar uppáhöld úr línunni.

Fínlegir fletir pappírsljósaskermsins framkalla heillandi „hygge“ áhrif þegar rökkva tekur. Skermurinn er framleiddur úr FSC-vottuðum pappír. Ljósaskermir, verð frá 1.388 kr.

Skrauthillan er á óskalistanum okkar og mun án efa slá í gegn. Hilla á 4.210 kr.

Æðislegt sófaborð sem einnig sómir sér vel sem náttborð.

Smart spegill nýtur sín vel yfir snyrtiborði. Spegill, 2.799 kr.

Náttúrulegt yfirbragð klifurpálmastólanna færir einstaka ró yfir heimilið. Stóll á 11.100 kr.

Geymdu eftirlætis tímaritin þín í fallegri og nysamlegri klifurpálmagrind. Tímaritagrind á 2.755 kr.

Sætir smáhlutir.

„Eins og hlýtt faðmlag á köldum degi,“ segir Anna um nýja ullarteppi systranna, sem er úr OEKO-TEX* vottaðri, nýsjálenskri ull. Ullarteppi á 4.399 kr.

Systurnar selja hættulega gott gúmmelaði eins og súkkulaðihúðaðar hnetur og lakkrísdöðlur.

Skoðaðu bæklinginn hér.

Uppgötvaðu nýju vörulínuna og leyfðu henni að fylla þig innblæstri og gefa þér hugmyndir að því hvernig þú skapar „hygge“ andrúmsloft á heimili þínu.