Lindex Baby Home

18. febrúar 2020

Lindex Baby Home er ný vörulína frá sænsku verslunarkeðjunni sem inniheldur krúttlega hluti fyrir barnaherbergið. 

Vörulínan samanstendur meðal annars af rúmteppum, sængurfötum og púðum í fallega litríkum mynstrum.

Rétt eins og ungbarnaflíkurnar frá Lindex er heimalínan framleidd úr lífrænni bómull, endurunnu pólýester eða GOTS vottuð.

 

Komið endilega í heimsókn í verslun Lindex í Smáralind og skoðið nýju, fallegu vörulínuna með eigin augum.