Nýr tísku-og lífsstílsvefur

11. júní 2020

Í dag fór í loftið nýr tísku-og lífsstílsvefur á vegum Smáralindar. Þar verður birt það nýjasta úr tísku- og hönnunarheiminum, djúsí lífsstílstengt efni og ráðleggingar sem þú getur treyst. Þeir sem skrá sig á póstlista HÉR ER geta unnið 15.000 kr. gjafakort í Smáralind. Dregið verður út mánaðarlega.

Okkur langar til þess að HÉR ER verði nýja besta vinkona þín á netrúntinum. HÉR ER er skemmtilega vinkonan sem hefur góða tískuvitund og talar við lesendur á vinalegum nótum og á mannamáli. Gott er að leita til hennar þegar mann vantar innblástur eða hugmyndir um tísku, heilsu, fegurð og lífsstíl, og auðvitað dægrastyttingu.

 

Þeir sem skrá sig á póstlista HÉR ER geta unnið 15.000 kr. gjafakort í Smáralind. Dregið verður út mánaðarlega.

Sjáumst á rúntinum!