Fatahreinsun Kópavogs

29.5.2018

Skómeistarinn í Smáralind er nýr þjónustuaðili fyrir Fatahreinsun Kópavogs. Fatahreinsun Kópavogs býður upp á góða og vandaða þjónustu og hagstætt verð. Tekið er á móti fötum og þvotti alla virka daga og á laugardögum. 

Skómeistarinn býður einnig upp á skó- og töskuviðgerðir og lyklasmíði. Skómeistarinn er staðsettur á 1. hæð við Bjarkarblóm