Barnagæsla fyrir 4-12 ára

Í Smárabíói er barnagæsla fyrir börn á aldrinum 4–12 ára sem skipt er í tvö svæði, annars vegar leikaðstöðu fyrir yngri börn og hins vegar risastóra, 6 hæða klifurgrind fyrir eldri börnin. Barnagæslan er lokuð tímabundið.