Valmynd
Í Smáralind geta foreldrar stoppað og hvílt sig á meðan börnin fá smá útrás á sérhönnuðum leiksvæðum sem henta börnum á öllum aldri. Leiksvæðin eru tvö og staðsett á 1. hæð, eitt við Hagkaup og annað í nálægð við Name it.