Þarft þú að pakka inn gjöf?

Í Smáralind er glæsileg innpökkunaraðstaða þar sem þú getur pakkað inn öllum þínum gjöfum. Margar gerðir af umbúðapappír eru í boði og fallegir borðar til að skreyta.

Innpökkunarborðið er staðsett á 2. hæð fyrir framan World Class.