KOMDU OG FAGNAÐU SUMRINU MEÐ OKKUR
Opið er í Smáralind á milli 12 og 17 á sumardaginn fyrsta. Verslanir Smáralindar eru stútfullar af litríkum og fallegum vörum fyrir sumarið og margar verslanir bjóða upp á frábær tilboð í tilefni komu sumars. Hér finnur þú allt um dagskrána og tilboðin.
Dagskrá á sumardaginn fyrsta kl. 13-16
Blöðrulistamenn gefa blöðrufígúrur
Staðsetning: 1. hæð fyrir framan Pennann Eymundsson
Andlitsmálning
Staðsetning: 1. hæð fyrir framan Zara
Kandífloss
Staðsetning: 1. hæð á móti Karakter
Fígúrur frá Sirkus Íslands gefa sumargjöf frá Smáralind á meðan birgðir endast.
Staðsetning: 1. hæð fyrir framan Zara
Síminn býður upp á andlitsmálningu og gefa ís og krítar á meðan birgðir endast
Staðsetning: Síminn, 1. hæð milli kl. 14-16
Athugaðu að annar opnunartími er í Smárabíói, World Class, Fótboltalandi og á sumum veitingastöðum.