Vínbúðin

1. hæð

Stefna Vínbúðanna er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins. Við veitum þjónustu sem byggir á lipurð, fagmennsku og hlutleysi. Við leggjum áherslu á fræðslu til viðskiptavina án þess að hvetja til meiri neyslu. Við viljum að vöruvalið sé áhugavert og byggi á fjölbreytileika og gæðum og taki mið af væntingum viðskiptavina. Áfengiskaupaaldur á íslandi er 20 ár og biðjum fólk að hafa skilríkin meðferðis.

Afgreiðslutími

Virka daga 11-18
Föstudaga 11-19
Laugardaga 11-18
Sunnudaga Lokað

Til baka í yfirlit

1. hæð