Smárabíó skemmtisvæði

og
Smárabíó - Skemmtisvæði
Smárabíó - Lazertag
Smárabíó - Rafíþróttir
Smárabíó - Skemmtisvæði
Smárabíó - Barnaland
Smárabíó - Afmælisveislur

Skemmtisvæði Smárabíó býður upp á hágæða afþreyingu þar sem hægt er að fara í lasertag, karaoke, leiktækjasal og VR sýndurveruleika. Lasertag í Smárabíó er eitt það nýjasta sinnar tegundar og salurinn er á tveimur hæðum svo hann hentar jafnt ungum sem öldnum. Byssurnar okkar gefa frá sér ljós, hægt er að hitta 7 staði á andstæðingnum til að fá stig og klukkurnar í loftinu geta hitt þig líka ef þú varar þig ekki á þeim!Gott aðgengi er fyrir hjólastóla í öllum sölum.

Til baka í yfirlit

2. hæð