Skórnir þínir

2. hæð
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind
Skórnir þínir - Smáralind

Skórnir þínir er skóverslun fjölskyldunnar. Við kappkostum að bjóða breytt úrval af góðum og vönduðum skóm á börn, konur og karla. Því ættu flestir að finna hjá okkur skó við sitt hæfi.

Við bjóðum uppá vinsæl vörumerki og má þar til dæmis nefna:

  • Leðurskó fyrir konur og herra frá spænska Pikolinos.
  • Útivistarskó fyrir alla fjölskylduna frá ítalska Lytos.
  • Sportskó fyrir alla fjölskylduna frá Puma og Nike.
  • Mjúka leðurskó fyriri konur frá portúgalska Flex&Go.

Góðir skór fyrir fyrstu skrefin eru mikilvægir og þar bjóðum við uppá einstaka leðurskó frá spænska Biomecanics.

Okkar áratuga reynsla í skónum hefur orðið til þess að við erum einnig farin að bjóða uppá okkar eigin hönnun/framleiðslu, undir vörumerkinu Your shoes. Your shoes skórnir okkar njóta sívaxandi vinsælda hjá okkar viðskiptavinum og breikkar úrvalið því ár frá ári.

Sjón er orðum árangursríkari og hvetjum við þig því að kíkja til okkar í heimsókn og leyfa okkur að aðstoða þig við að finna þá skó sem þig langar í og henta þér.

Til baka í yfirlit

2. hæð