Sætar Syndir

1. hæð
Sætar Syndir í Smáralind

Fallegt og notalegt kampavínskaffihús og kökubúð þar sem hægt er að setjast niður og gæða sér á hágæða kaffi, Möet, bjór, makkarónum, bollakökum, high tea og fullt af öðru kræsingum. Einnig erum við með kökur og fullt af góðgæti sem er hægt að taka með á leið heim og njóta með vinum og vandamönnum

Til baka í yfirlit

1. hæð