Reginn fasteignafélag

1. hæð
  • Reginn fasteignafélag - Smáralind

Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur 121 fasteignir og er heildarstærð safnsins um 370 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands.

Hafðu samband við Reginn fasteignafélag

Til baka í yfirlit

1. hæð