Mathilda
2. hæð
Verslunin Mathilda býður upp á hágæða fatnað og fylgihluti fyrir konur á öllum aldri. Verslunin leggur áherslu á persónulega þjónustu og framúrskarandi úrval af vörum frá heimsþekktum hönnuðum. Meðal vörumerkja sem er að finna í Mathilda eru Anine Bing, Ralph Lauren, Sand Copenhagen, Boss, Emporio Armani og Golden Goose.