Lemon

1. hæð
Lemon - Smáralind

Meira hollt

Lemon er staðurinn fyrir þá sem eru að huga að heilsunni og vilja holla og góða næringu sem fær bragðlaukana til að dansa. Samlokurnar og djúsarnir hafa verið okkar aðalsmerki en það er einnig hægt að fá vefjur, salöt, hafragraut, orkuskot og kaffi hjá okkur.

Meira fresh

Lemon býður upp á ferskan og safaríkan mat matreiddan á staðnum úr besta mögulega hráefni hverju sinni. Það er mantran okkar hjá Lemon og við víkjum aldrei frá henni.

Til baka í yfirlit

1. hæð