Icewear Magasín

2. hæð
Icewear Magasín - Smáralind
Icewear Magasín - Smáralind
Icewear Magasín - Smáralind
Icewear Magasín - Smáralind
Icewear Magasín - Smáralind

Icewear hefur um árabil framleitt útivistarfatnað, fylgihluti og gjafavörur og á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1972. Áhersla Icewear hefur ávallt verið á íslenska hönnun fyrir íslenskar aðstæður á góðu verði enda er útivist fyrir alla. Icewear býður upp á fatnað fyrir alla fjölskylduna við öll tilefni og hefur barnalína Icewear fengið góðar viðtökur enda hentar hún vel í kuldanum.

Aðaláhersla Icewear Magasín hefur verið á fjölbreytt úrval af útivistarfatnaði, skóm og fylgihlutum. Icewear Magasín verslunin í Smáralind sker sig frá öðrum verslunum Icewear í vöruvali en þar er einnig að finna úrval af öðrum vörumerkjum samhliða Icewear. Má þar nefna gæða merki eins og skandinavíska framleiðandann Helly Hansen, ítölsku útivistarmerkin Salewa og Asolo skóframleiðandann.

Fylgstu með Icewear Magasín á Facebook

Til baka í yfirlit

2. hæð