Friday's
2. hæð
Á T.G.I. Friday's í Smáralindinni, er alltaf föstudagur og alltaf fjör! Starfsfólki Friday's er umhugað um að andrúmsloftið sé alltaf ferskt, skemmtilegt og afslappað. Markmiðið er að bjóða fyrsta flokks mat og frábæra þjónustu.