Drangey

1. hæð

Drangey er verslun sem sérhæfir sig í góðu og miklu úrvali af töskum, seðlaveskjum, hönskum og ekki síst ferðatöskum. Verslunin var stofnsett árið 1934 og hafa eigendur alla tíð verið óhræddir við að laga vöruúrvalið að eftirspurn viðskiptavina sinna hverju sinni. Drangey er á neðri hæð Smáralindar beint fyrir framan lyfturnar í miðju húsinu.

Hafðu samband við Drangey

Til baka í yfirlit

1. hæð