Hér eru Sætar Syndir

11. desember 2020

Sætar Syndir hefur opnað skemmtilegt kampavínskaffihús í Smáralind þar sem hægt er að setjast niður og gæða sér á kaffi, Möet og ljúffengum smákökum eða grípa með sér dásamlegar kökur og smákökur til að njóta heima. 

Sætar Syndir hafa opnað skemmtilegt kampavínskaffihús í Smáralind þar sem hægt er að setjast niður og gæða sér á kaffi, Möet, makkarónum, Pavloum, High tea og ýmsu öðru góðgæti. Tilvalið til að slaka á milli innkaupa. Happy Hour er daglega á milli 17-19. Einnig er hægt að kaupa dásamlega fallegar og ljúffengar kökur, bollakökur, sörur og makkarónur til að njóta heima. Sætar Syndir er staðsett á 1. hæð Smáralindar við hliðina á Íslandsbanka. 

Við mælum með heimsókn í Sætar Syndir