Hér er notaleg dagskrá og jólastemning
Það verður notalegt að koma í Smáralind fram að jólum. Jólasveinar á hverjum degi, ljúfir tónar og ilmur af möndlum um allt hús.
22. desember
- Kl. 16-17 - Jólasveinar verða á vappi um húsið og gleðja börnin með góðgæti í poka.
- Kl. 17.30-18 - Gítarleikarinn Reynir Snær og bassaleikarinn Andri Ólafsson flytja ljúfa jólatónlist.
- Kl. 19-22 - Möndlubarinn býður gestum og gangandi upp á gómsætar möndlur.
23. desember
- Kl. 14-15 - Jólasveinar verða á vappi um húsið og gleðja börnin með góðgæti í poka.
- Kl. 15.30-16 - Jass söngkonan Rebekka Sif tekur lagið.
- Kl. 17-18 - Jólasveinar verða á vappi um húsið og gleðja börnin með góðgæti í poka.
- Kl. 20-22 - Ljúfir jazztónar fylla göngugötuna af notalegri jólastemningu.
Njóttu aðventunnar og kíktu í Smáralind