Hér er Maika´i

18. desember 2020

Veitingastaðurinn Maika´i hefur opnað í Smáralind. Maika´i býður upp á ljúffengar acaí skálar sem búnar eru til úr frosnum acaí berjum og bornar fram með granóla og ferskum ávöxtum. 

Veitingastaðurinn Maika´i hefur opnað í Smáralind. Staðurinn er staðsettur á 1. hæð við hliðina á Sætum Syndum og á móti XO. Maika´i býður upp á bragðgóðar og næringaríkar acaí skálar sem búnar eru til úr frosnum og maukuðum acaí berjum og bornar fram með granóla og ferskum ávöxtum.  

Við mælum með að smakka