Hér er stærri og enn glæsilegri Steinar Waage

27. október 2021

Steinar Waage hefur opnað á nýjum stað í Smáralind. Í þessari stórglæsilegu verslun sameinast Skechers, Ecco og Steinar Waage ásamt því að netverslun S4S er staðsett á sama stað. Verslunin er staðsett á 2. hæð við hlið Lindex. 

Ný, stærri og enn glæsilegri verslun Steinar Waage hefur opnað á nýjum stað í Smáralind. Í þessari nýju framtíðarverslun sameinast Skechers, Ecco og Steinar Waage ásamt því að netverslun S4S er staðsett á sama stað. Við mælum með að þú lítir við og skoðir eina glæsilegustu skóverslun landsins. Verslunin er staðsett á milli Lindex og Dúka á 2. hæð, þar sem áður var verslun Gallerí 17.