Hér er ný og spennandi verslun

16. júní 2022

Verslunin Timberland hefur opnað í Smáralind. Verslunin er staðsett á 1. hæð við hlið Extraloppunnar og Vodafone. Í versluninni er að finna gæðaskó á alla fjölskylduna ásamt fallegum dömu- og herrafatnaði. Kíktu við!

Verslunin Timberland opnaði stórglæsilega verslun á 1. hæð Smáralindar laugardaginn 18. júní. Af því tilefni ætlar verslunin að gera sér glaða viku í kjölfarið og bjóða upp á spennandi opnunartilboð. Sjá nánar um það hér. Við mælum með að þú kíkir við og skoðir úrvalið í glæsilegri Timberland í Smáralind.