Hér er jóladagatal Smáralindar

30. nóvember 2021

Við teljum niður í jólin með jóladagatali Smáralindar. Glæsilegir vinningar verða dregnir út á hverjum degi til jóla. Taktu þátt í gleðinni og skráðu þig til leiks! Þú gætir dottið í "jóla" pottinn og unnið 50.000 kr. gjafakort frá Smáralind, Iphone 13 eða aðra veglega vinninga.

Vinningarnir eru allir frá verslunum Smáralindar og eru hver öðrum veglegri. 

Vinningur 1. desember
Skin Regimen gjafaaskja að verðmæti 16.990 kr. frá Elira

Vinningur 2. desember
High Tea fyrir fjóra að verðmæti 17.560 kr. frá Sætum Syndum

Vinningur 3. desember
Aðventudagatal að verðmæti 27.000 kr. frá The Body Shop

Vinningur 4. desemeber
25.000 kr. gjafabréf frá Lindex

Vinningur 5. desember
Funi dúnúlpa að verðmæti 33.990 frá Icewear Magasín

Vinningur 6. desember
Posea bekkur að verðmæti 67.000 kr. frá Snúrunni

Vinningur 7. desember
Mjólkurflóari, ferðabolli og Festive kaffilengjur að verðmæti 20.000 kr. frá Nespresso

Vinningur 8. desember
Hlýja sængurverasett fyrir tvo að verðmæti 31.000 kr. frá Epal

Vinningur 9. desember
Levi´s gallabuxur að eigin vali frá Levi´s búðinni

Vinningur 10. desember
Gjafakassi með Mádara lífrænum húðvörum að verðmæti 29.750 kr. frá Lyfju

Vinningur 11. desember
Íþróttataska að verðmæti 17.000 kr. frá 66 North

Vinningur 12. desember
25.000 kr. gjafabréf frá Serrano 

Vinningur 13. desember
25.000 kr. gjafabréf frá Lindex

Vinningur 14. desember
15.000 kr. gjafabréf frá Flying Tiger

Vinningur 15. desember
Vindur barnaúlpa að verðmæti 18.990 kr. frá Icewear Magasín

Vinningur 16. desember
10.000 kr. gjafabréf og gallabuxur frá Weekday

Vinningur 17. desember
30.000 kr. gjafabréf frá Esprit

Vinningur 18. desember
15.000 kr. gjafabréf frá NTC 

Vinningur 19. desember
25.000 kr. gjafabréf frá Lindex

Vinningur 20. desember
Gabol Cloud ferðataska að verðmæti 22.999 kr. frá Penninn Eymundsson

Vinningur 21. desember
Lego Art: The Beatles að verðmæti 19.999 kr. frá Legobúðinni

Vinningur 22. desember
Ray Ban sólgleraugu að verðmæti 22.300 kr. frá Optical Studio

Vinningur 23. desember
Iphone 13 frá Vodafone

Vinningur 24. desember
50.000 kr. gjafakort frá Smáralind

Skráðu þig til leiks hér