Hér er Jóladagatal Smáralindar

27. nóvember 2020

Jóladagatal Smáralindar telur niður jólin með þér. Stórglæsilegir og veglegir glaðningar frá verslunum Smáralindar verða veittir til þátttakenda á hverjum degi til jóla. 

Frá 1. desember byrjum við að telja niður til jóla. Það eina sem þú þarft að gera til að vera með í Jóladagatali Smáralindar er að smella hér og skrá þig

Gleðjumst saman í desember