Hér er fermingartískan 2021
Rómantískir blúndukjólar, pastellitir og perlur verða vinsælar hjá fermingarstúlkunum og jakkafatajakkar, gallabuxur og strigaskór hjá drengjunum. HÉR ER kíkti á fermingarfötin í Gallerí Sautján.
Rómantískir blúndukjólar, pastellitir og perlur verða vinsælar hjá fermingarstúlkunum og jakkafatajakkar, gallabuxur og strigaskór hjá drengjunum. HÉR ER kíkti á fermingarfötin sem nú eru komin í Gallerí Sautján í Smáralind.