Skómeistarinn

1. hæð
Skómeistarinn - Smáralind
Skómeistarinn - Smáralind
Skómeistarinn - Smáralind

Við bjóðum upp á skó viðgerðir, skó breytingar og endursmíða, tösku viðgerðir, og hreinsun á skóm, töskum og öðru tengdu leðri og við smíðum lykla líka. Við seljum líka allt þarf til að viðhalda skófatnaði.

Við trúum að við getum náð árangri þegar aðrir halda það sé ekki hægt þegar það kemur að Skóviðgerðum og töskum.

Afhverju kaupa nýtt par af góðum skóm eða töskum þegar þú getur látið gera upp eða laga uppáhalds skóna þína og tösku. Okkar fjölskylda og ætt hefur verið í skóviðgerðum og smíðum á skóm síðan 1890. Það mætti segja að ástríða okkar fyrir skóm rennur í blóðinu.

Fylgstu með okkur á Facebook

Til baka í yfirlit

1. hæð