Opnunartímar

  • Virka daga11-19
  • Laugardaga11-18
  • Sunnudaga12-17

Herra­garð­ur­inn

Herrafataverslun

Herragardurinn_Smaralind

Í Herragarðinum er að finna vandaðan herrafatnað fyrir öll tilefni. Verslunin er hluti af fjölskyldurekstri sem leggur ríka áherslu á góða þjónustu og gæðavörur á hagkvæmu verði. Þar er að finna allt frá jökkum, skyrtum og buxum til fallegra jakkafata, með hjálp sérfræðinga sem leiðbeina af alúð og fagmennsku.

Líf & ListAIRGalleri 17MonkiWorld ClassWEEKDAYH&MZaraLindex