Epli
Sérverslun með Apple vörur

Epli er sérverslun með Apple vörur og tengda tækni þar sem áhersla er lögð á persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Í versluninni er að finna Iphone, Ipad, Mac tölvur, Apple Watch og fylgihluti ásamt snjalllausnum fyrir heimili og vinnu. Epli býður einnig upp á vottaða viðgerðarþjónustu og sérhæfða aðstoð við uppsetningu ásamt kerfisstjórnun fyrir einstaklinga, skóla og fyrirtæki.