Opnunartímar
Pylsubar
Bæjarins Beztu hefur boðið upp á ljúffengar pylsur síðan 1937 og er sannkölluð íslensk matarhefð. Það er alltaf góð ástæða til að grípa sér eina Bæjarins Beztu.