May­or­al mætt í Smára­l­ind

Spænska barnafatakeðjan Mayoral opnaði með pompi og prakt í Smáralind um helgina.

Mayoral

Mayoral býður upp á tískufatnað, skó og fylgihluti fyrir börn á aldrinum 0-12 ára og er ein af stærstu barnafatakeðjum heims með um 10.000 útsölustaði í yfir 100 löndum. Hér eru myndir frá opnuninni en sjón er sögu ríkari.

Mayoral
Mayoral