Fréttir

Fyrirsagnalisti

Konukvöld í Smáralind

14.3.2017 : Takk, konur!

Konukvöld Smáralindar og K100 var haldið fimmtudagskvöldið 9. mars sl.  Hjá okkur var húsið fullt af konum, mæðrum, systrum og vinkonum. Einstaka vinur og eiginmaður fékk að fljóta með og voru þeir hjartanlega velkomnir.  Stemningin var einstök og gleði og bros virtust á allra vörum. Við þökkum öllum þessum skemmtilegum gestum komuna og endurtökum að ári. Lesa meira
IMG_6257

24.2.2017 : Nýtt leiksvæði á göngugötunni

Nú höfum við tekið í notkun nýtt leiksvæði fyrir krakka á öllum aldri á göngugötunni í Smáralind. Leiksvæðið sem er allt með mjúku undirlagi býður upp á fjölbreytta leiki fyrir yngri kynslóðina. Lesa meira
UP&P2

16.2.2017 : Leggðu tölvuna frá þér og leikum!

Name it hvetur börn til þess að líta af skjánum og leika sér! 

Í versluninni er nú hægt að fá safnkassa með leikjaspjöldum sem innihalda hugmyndir fyrir leiki, föndur, uppskriftir, búninga og fleira.

Lesa meira
XO_Tandoori-kjuklingur

9.1.2017 : XO opnar bráðlega í Smáralind

Það er von á nýjum veitingastað í Smáralind á næstunni. Veitingastaðurinn XO ætlar að opna á 1. hæð í Smáralind, nánar tiltekið í Norðurturninum. Veitingastaðurinn verður því staðsettur á móts við Jóa Fel og Íslandsbanka. 

XO er hollur skyndibitastaður...

Lesa meira

13.12.2016 : Ný Vínbúð

Vínbúðin hefur flutt sig um set innan Smáralindar og er nú staðsett hægra megin við nýja innganginn í austurenda húsins. Vínbúðin er björt og skemmtileg og stór kælir er í búðinni. Vertu velkomin í nýja og enn betri Vínbúð.

Lesa meira
Íslandsbanki opnar útibú í Smáralind 12. desember

5.12.2016 : Íslandsbanki opnar útibú í Smáralind

Þann 12. desember n.k. mun Íslandsbanki opna glæsilegt útibú sitt í Norðurturni Smáralindar. Við hlökkum mikið til að taka á móti þeim hérna í Smáralind enda er þetta liður í aukinni þjónustu við viðskiptavini verslunarmiðstöðvarinnar. 

Lesa meira