Fréttir

Fyrirsagnalisti

11.4.2017 : Jens opnar nýja verslun

Jens gullsmiður hefur opnað stórglæsilega verslun á nýjum stað hér í Smáralind. Verslunin er nú staðsett 2. hæð á móti glerlyftunum. 

Lesa meira
Kauphlaup-kapa-FB-newsfeed

5.4.2017 : Frábær tilboð á Kauphlaupi

Dagana 5. - 10. apríl er Kauphlaup hér í Smáralind þar sem verslanir bjóða allt að 50% afslátt af nýjum vörum. Kynntu þér tilboðin í Kauphlaupsblaðinu og taktu svo sprett inn til okkar. Þetta gæti orðið þinn besti tími. 

Lesa meira

30.3.2017 : Vörumessa Ungra frumkvöðla

Laugardaginn 1. apríl var hópur Ungra Frumkvöðla hér í Smáralind að kynna og selja vörur sínar. Þar kynntu 63 örfyrirtæki viðskiptahugmyndir sínar fyrir gestum og gangandi og var virkilega skemmtilegt að sjá afrakstur unga fólksins. 

Lesa meira
Konukvöld í Smáralind

14.3.2017 : Takk, konur!

Konukvöld Smáralindar og K100 var haldið fimmtudagskvöldið 9. mars sl.  Hjá okkur var húsið fullt af konum, mæðrum, systrum og vinkonum. Einstaka vinur og eiginmaður fékk að fljóta með og voru þeir hjartanlega velkomnir.  Stemningin var einstök og gleði og bros virtust á allra vörum. Við þökkum öllum þessum skemmtilegum gestum komuna og endurtökum að ári. Lesa meira
IMG_6257

24.2.2017 : Nýtt leiksvæði á göngugötunni

Nú höfum við tekið í notkun nýtt leiksvæði fyrir krakka á öllum aldri á göngugötunni í Smáralind. Leiksvæðið sem er allt með mjúku undirlagi býður upp á fjölbreytta leiki fyrir yngri kynslóðina. Lesa meira
UP&P2

16.2.2017 : Leggðu tölvuna frá þér og leikum!

Name it hvetur börn til þess að líta af skjánum og leika sér! 

Í versluninni er nú hægt að fá safnkassa með leikjaspjöldum sem innihalda hugmyndir fyrir leiki, föndur, uppskriftir, búninga og fleira.

Lesa meira