Fréttir

Fyrirsagnalisti

Frontmynd_PanduroDK

12.5.2017 : Panduro Hobby opnar í Smáralind

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Panduro Hobby opnar sína fyrstu sérverslun hér hjá okkur í Smáralind í lok ágúst. Panduro Hobby verður staðsett á fyrstu hæð í austurendanum á milli Vínbúðarinnar og Símans. Þetta verður eitthvað spennandi.

Lesa meira
XO

3.5.2017 : XO hefur opnað í Smáralind

XO hefur opnað veitingastað hér í vesturenda Smáralindar.  Við erum mjög spennt yfir þessari nýjung enda einstaklega bragðgóður og hollur matur. Þetta er frábær viðbót í góða flóru veitingastaða hér í Smáralind. Þetta er eitthvað sem fólk verður að prófa. Staðurinn er staðsettur á móti Jóa Fel og Íslandsbanka á jarðhæðinni. Lesa meira

11.4.2017 : Jens opnar nýja verslun

Jens gullsmiður hefur opnað stórglæsilega verslun á nýjum stað hér í Smáralind. Verslunin er nú staðsett 2. hæð á móti glerlyftunum. 

Lesa meira
Kauphlaup-kapa-FB-newsfeed

5.4.2017 : Frábær tilboð á Kauphlaupi

Dagana 5. - 10. apríl er Kauphlaup hér í Smáralind þar sem verslanir bjóða allt að 50% afslátt af nýjum vörum. Kynntu þér tilboðin í Kauphlaupsblaðinu og taktu svo sprett inn til okkar. Þetta gæti orðið þinn besti tími. 

Lesa meira

30.3.2017 : Vörumessa Ungra frumkvöðla

Laugardaginn 1. apríl var hópur Ungra Frumkvöðla hér í Smáralind að kynna og selja vörur sínar. Þar kynntu 63 örfyrirtæki viðskiptahugmyndir sínar fyrir gestum og gangandi og var virkilega skemmtilegt að sjá afrakstur unga fólksins. 

Lesa meira
Konukvöld í Smáralind

14.3.2017 : Takk, konur!

Konukvöld Smáralindar og K100 var haldið fimmtudagskvöldið 9. mars sl.  Hjá okkur var húsið fullt af konum, mæðrum, systrum og vinkonum. Einstaka vinur og eiginmaður fékk að fljóta með og voru þeir hjartanlega velkomnir.  Stemningin var einstök og gleði og bros virtust á allra vörum. Við þökkum öllum þessum skemmtilegum gestum komuna og endurtökum að ári. Lesa meira