comma opnar 4. september

Þýska tískuvörukeðjan comma opnar á 2. hæð Smáralindar fimmtudaginn 4. september. comma hefur verið eitt stærsta tískuvörumerki Evrópu síðastliðinn áratug með yfir 100 verslanir í 25 löndum en alls eru vörur comma seldar í meira en 2.200 verslunum víðsvegar um heiminn. 

Aðrar fréttir


Rafræn gjafakort
Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.