Nýtt í Smáralind

Í haust hafa sprottið upp nýjar verslanir og veitingastaðir hér í Smáralind og því enn meiri fjölbreyttni í boði þegar kemur að því að versla og borða. Kvenfataverslunin comma, snyrtivöruverslunin CoolCos og skrifstofu, ritfanga og hannyrðaverslunin A4 opnuðu í september og í október opnaði veitingastaðurinn Local. Úrval Verslana og veitingastaða í Smáralind hefur því aldrei verið meira en núna. 

Aðrar fréttir


Rafræn gjafakort
Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.