Norðurturninn og Smáralind

Íslandsbanki og World Class í Norðurturninn

Nú í maímánuði verður opnað á milli Norðurturnsins og Smáralindar og í kjölfarið fáum við fjölda nýrra og skemmtilegra nágranna.  Höfuðstöðvar Íslandsbanka munu flytja í turninn í haust, auk þess sem opnað verður útibú á jarðhæð hússins. Eins mun World Class opna líkamsræktarstöð þar sem innangengt verður úr Smáralind.

Aðrar fréttir


Framúrskarandi fyrirtæki

Rafræn gjafakort
Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Hátíðaropnun


  • Sunnudagur 1. maí13-18
  • Fimmtudagur 5. maí13-18
Athugaðu að Smárabíó, Smáratívolí og sumir veitingastaðir eru með opið á öðrum tímum en afgreiðslutími Smáralindar segir til um. 

Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.