Fjör og fríðindi á Miðnæturopnun

Miðnæturopnun Smáralindar er fimmtudaginn 2. október en þá eru allar verslanir og veitingastaðir opnar til miðnættis með tilheyrandi skemmtun, veglegum tilboðum og dúndur stemningu. 

Kynntu þér tilboðin og dagskrána.

Villa í tilboði Debenhams

Við viljum vekja athygli á að villa slæddist inn í tilboð Debenhams í Fréttablaðinu.  Okkur þykir það miður og leiðréttum það hér með. 

Rétt tilboð Debenhams er 20% afsláttur af snyrtivörum og 25% af öllum öðrum vörum. Gildir ekki af öðrum tilboðum.

Aðrar fréttir


Rafræn gjafakort
Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.