Cortefiel Springfield og Women's Secret í Smáralind

Þrjár nýjar verslanir í Smáralind

Ein af fremstu tískufatakeðjum Evrópu, Cortefiel Group, í samstarfi við fjárfestingafélagið Gjörð, hefur nú tekið ákvörðun um opnun verslana fyrirtækisins hér á landi. Fyrsta skrefið í þessa átt er opnun þriggja verslana í Smáralind; Cortefiel, Springfield og Women´s Secret í byrjun september.

Aðrar fréttir


Framúrskarandi fyrirtæki

Rafræn gjafakort
Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.