H&M opnar í Smáralind

Uppáhalds Verslunarkeðja margra Íslendinga, H&M, mun opna í Smáralind á næsta ári en samningar þess efnis voru undirritaðir í dag, 8. júlí.  H&M verður frábær viðbót í verslunarflóru Smáralindar og er hluti af fleiri spennandi breytingum sem munu eiga sér stað hér í Smáralind á næstu misserum.

Aðrar fréttir


Framúrskarandi fyrirtæki

Rafræn gjafakort
Hátíðaropnun

Verslunarmananahelgin

  • Föstudagur11-19
  • Laugardagur11-18
  • SunnudagurLokað
  • MánudagurLokað

Um Verslunarmannahelgina er Smárabíó með opið alla dagana.

Athugaðu að Smárabíó, Smáratívolí og sumir veitingastaðir eru með opið á öðrum tímum en afgreiðslutími Smáralindar segir til um. 


Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.