Kokkalandsliðið

Kokkalandsliðið sýnir keppnisborð sitt fyrir heimsmeistarakeppnina í matreiðslu í Smáralind sunnudaginn 19. október. Borðið er sannkallað listaverk þar sem hvert smáatriði hefur verið hugsað í þaula en liður í æfingarferlinu er að flytja réttina á milli staða þannig að þeir haldi fullkomnu útliti sínu. Því gefst gestum Smáralindar kostur á að skoða keppnisborðið þegar kokkarnir stilla því upp til sýnis á sunnudaginn. 

Aðrar fréttir


Rafræn gjafakort
Opnunartími

  • Virkir dagar 11-19
  • Fimmtudagar 11-21
  • Laugardagar 11-18
  • Sunnudagar 13-18

Aðrir afgreiðslutímar


Netklúbburinn

Skráðu þig í Netklúbbinn og fáðu upplýsingar um frábær tilboð og skemmtilega atburði.