Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Húrra Reykjavík mun opna í Smáralind - 8. september 2025

Á næstu vikum mun Húrra Reykjavík opna nýja verslun í Smáralind, stærstu verslunarmiðstöð landsins.

Sjá alla fréttina

Latabæjarhátíð í Hagkaup Smáralind - 4. september 2025

Á laugardaginn 6. september kl. 12:00–14:00 verður sannkölluð hátíð í Hagkaup Smáralind þegar við fögnum frábærri þátttöku í sumar og kveðjum Latarbæjarleikinn með stæl.

Sjá alla fréttina

Ný verslun L'Occitane hefur opnað í Smáralind - 2. september 2025

Nú á dögunum opnaði franska snyrtivörumerkið L'Occitane en Provence verslun í Smáralind.

Sjá alla fréttina

Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind - 26. ágúst 2025

Sjáðu hvaða þrettán veitingastaðir verða á nýja og glæsilega veitingasvæðinu sem opnar í Smáralind síðar á árinu.

Sjá alla fréttina

Aftur í skólann með Galleri 17 - 19. ágúst 2025

Það fylgir því alltaf ákveðin stemning að mæta aftur í skólann eftir sumarið. Sú hefð að fjárfesta í nýrri flík eða fylgihlutum og mæta fersk til leiks er skemmtileg en þar kemur Galleri 17 sterkt inn enda þekkt fyrir að vera með puttann á tískupúlsinum og sér til þess að þú byrjar í skólanum með sjálfstraustið í botni. Skoðaðu það nýjasta á HÉRER.is.

Lesa á HÉR ER

Skólafötin fyrir mennta- og háskólakrakkana - 18. ágúst 2025

Ný önn, nýr kafli og þinn persónulegi stíll sem segir allt sem segja þarf. Í Smáralind bíða flottustu flíkurnar, besta stemningin og allt sem gerir skólabyrjunina enn meira spennandi.

Lesa á HÉR ER

Útifötin í skólann á börnin - 15. ágúst 2025

Haustið er handan við hornið og nýr skólavetur framundan. Nú er tíminn til að fjárfesta í hlýjum og endingargóðum útifötum fyrir litlu könnuðina. Í Smáralind finnurðu úrvalið á einum stað – frá vatnsheldum og vatteruðum jökkum yfir í þykkar úlpur – svo þau séu tilbúin í allt sem nýja árstíðin býður upp á.

Lesa á HÉR ER

Skóladagur 16. ágúst - 13. ágúst 2025

Komdu í Smáralind laugardaginn 16. ágúst og græjaðu allt fyrir skólann. Snúðu lukkuhjóli og þú gætir unnið afslátt í verslunum og miða í bíó eða Fótboltaland. Ís í boði hússins og spennandi kræsingar sem eru tilvaldar í nestisboxið.

Sjá alla fréttina

Buxur og pils fyrir vinnuna - 12. ágúst 2025

Nú þegar rútínan fer að banka aftur upp á eftir sumarfríið og hausttískan er mætt í hillurnar – stútfull af nýjum möguleikum – er tilvalið að kíkja í fataskápinn með gagnrýnum augum. Hvað fær að vera áfram? Hvað er tími til kominn að uppfæra? Á HÉRER.is færðu innblástur fyrir komandi árstíð.

Lesa á HÉR ER

Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind - 9. júlí 2025

Framkvæmdir standa nú yfir í austurenda Smáralindar en þar er að rísa nýtt veitinga- og afþreyingasvæði. Þrettán nýir
veitingastaðir opna á þessu nýja svæði fyrir lok árs 2025 ásamt því að Smárabíó stækkar.

Sjá alla fréttina

Útsalan er hafin - 25. júní 2025

Útsala er hafin í verslunum Smáralindar, komdu og gerðu frábær kaup á öllu mögulegu.

Sjá alla fréttina

Afgreiðslutími 17. júní - 12. júní 2025

Verslanir Smáralindar verða lokaðar á 17. júní. Smárabíó, Skemmtisvæðið, Fótboltaland og XO verða þó með opið. Gleðilegan þjóðhátíðardag!

Sjá alla fréttina

Heppnir viðskiptavinir á Miðnæturopnun 4. júní - 6. júní 2025

Það voru fjölmargir sem lögðu leið sína á Miðnæturopnun í Smáralind þann 4. júní til að gera góð kaup. Nokkrir heppnir viðskiptavinir duttu í lukkupottinn og fá kaupin sín endurgreidd í formi gjafakorts Smáralindar.

Sjá alla fréttina

Opnunartími um hvítasunnuhelgina - 6. júní 2025

Verslanir Smáralindar verða lokaðar á hvítasunnudag, sunnudaginn 8. júní, en opið verður annan í hvítasunnu á milli 12 og 17.

Sjá alla fréttina

Hér er afmælisfögnuður - 8. maí 2025

Laugardaginn 10. maí kl. 14 verður haldinn afmælisfögnuður í Smáralind til heiðurs 70 ára afmælis Kópavogsbæjar. Risa afmæliskaka, Samkór Kópavogs, blöðrulistamenn og tilboð.

Sjá alla fréttina

Hér er opið á sumardaginn fyrsta - 22. apríl 2025

Sumarstemningin verður allsráðandi í Smáralind á sumardaginn fyrsta, opið verður frá kl. 12-17, ís frá Valdísi í boði hússins og börnin frá sumarlega gjöf frá Smáralind í tilefni dagsins.

Sjá alla fréttina

Páskaeggjaleit Mayoral á laugardaginn - 16. apríl 2025

Á laugardaginn, 19. apríl býður Mayoral á Íslandi upp á skemmtilega páskaeggjaleit og hver veit nema glæsilegur vinningur leynist í þínu eggi.

Sjá alla fréttina

Hér er skemmtilegt um helgina - 11. apríl 2025

Það verður nóg um að vera í Smáralind yfir helgina sem vert er að kíkja á með allri fjölskyldunni. Rafíþróttastuð á vegum Mayoral og Rafíþróttasambands Íslands og sannkallað páskafjör í Hagkaup með skemmtilegri dagskrá.

Sjá alla fréttina

Hér eru Ungir frumkvöðlar - 2. apríl 2025

Dagana 4. og 5. apríl verður Vörumessa Ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Á Vörumessunni munu 600 nemendur frá 16 framhaldsskólum kynna og selja vörur og nýsköpun sína.

Sjá alla fréttina

Topp tíu á óskalista fermingarbarna - 26. mars 2025

Við fengum fermingarbörn til að segja okkur á TikTok hvað er á óskalistanum þeirra og fæst í Smáralind. Iphone, skartgripir og gjafakort var meðal þess sem var oftast nefnt. Sjáðu hvað er á listanum og einfaldaðu þér gjafaleitina.

Sjá alla fréttina

Hér er Leikandi laugardagur - 19. mars 2025

Það verður fullt hús af fjöri og skemmtun fyrir börnin laugardaginn 22. mars. Mæja jarðarber og Gedda gulrót úr Ávaxtakörfunni stíga á stokk, Lalli Töframaður leikur listir sínar og Dísa og Júlí Heiðar taka nokkur lög og fleira spennandi.

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 17