Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

16. september 2022 : Fjölskyldubíó í Smárabíói

Á sunnudaginn verður sérstök fjölskyldusýning í Smárabíói á íslensku söng- og dansmyndina Abbababb, eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur. Boðið verður upp á andlitsmálningu og ís fyrir börnin fyrir sýningu. Húsið opnar kl. 12:00.

Sjá alla fréttina

14. september 2022 : Fimleikafjör í Smáralind

Dagana 14. – 17. september verður hægt að horfa á alla keppnisdaga Evrópumótsins í hópfimleikum í beinni útsendingu í Smáralind. Þar sem Pizza Hut var áður er komið EM-horn, en þar geta áhorfendur komið saman og skemmt sér við að horfa á mótið á stórum skjá, og stutt landsliðið okkar í góðri stemningu.

Sjá alla fréttina

6. september 2022 : Topp 10 kápurnar fyrir haustið

Það er eitthvað við það að fjárfesta í nýrri kápu fyrir haustið sem gefur okkur fiðrildi í magann. Stílisti HÉR ER er búin að vinna heimavinnuna og finna topp 10 kápurnar í haust.

Lesa á HÉR ER

5. september 2022 : Vinningshafar í Haustgleði Smáralindar

Takk fyrir komuna á Haustgleði Smáralindar. Hér má sjá hvaða heppnu gestir hlutu aukavinning í Happdrættinu. 

Sjá alla fréttina

16. júní 2022 : Hér er ný og spennandi verslun

Verslunin Timberland hefur opnað í Smáralind. Verslunin er staðsett á 1. hæð við hlið Extraloppunnar og Vodafone. Í versluninni er að finna gæðaskó á alla fjölskylduna ásamt fallegum dömu- og herrafatnaði. Kíktu við!

Sjá alla fréttina

16. maí 2022 : Stílisti velur topp 10 fyrir sumarið

Eins heillandi og kjólar í nýjasta tískulitnum og mest trendí fylgihlutir næstu árstíðar eru, þá verðum við að vera talskonur klassískra flíka og fylgihluta sem standast tímans tönn. Stílisti HÉRER sérvaldi topp 10 lista sem vert er að fjárfesta í fyrir sumarið, hvort sem þú ætlar að spóka þig á suðurlandi eða í Suður-Frakklandi.

Lesa á HÉR ER

1. apríl 2022 : Evrópsk sportvörukeðja opnar í Smáralind

Evrópska sportvörukeðjan 4F opnar eina glæsilegustu verslun sína til þessa í Smáralind þann 2. apríl. Auk stílhreins íþróttafatnaðar framleiðir 4F einnig vandaðan útivistarfatnað fyrir alla fjölskylduna á viðráðanlegu verði.

Lesa á HÉR ER

4. mars 2022 : HÉRER.is fær tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna.

Við erum afar glöð og stolt af því að tísku- og lífsstílsvefurinn okkar, HÉRER.is, hafi hlotið tilnefningu sem besti vefurinn í flokknum Efnis- og fréttaveita á Íslensku vefverðlaununum. 

Sjá alla fréttina

1. mars 2022 : Hér er stærsta Lego-flugvél landsins 5. og 6. mars

Stærsta Lego-flugvél landsins lendir í Smáralind um helgina. Í vélinni eru 25.000 kubbar og það hefur tekið 588 klst. að kubba hana. Kíktu við um helgina og sjáðu lokaútkomuna!

Sjá alla fréttina

25. janúar 2022 : Hér er notuðum fatnaði og fylgihlutum gefið nýtt líf

Brynja Dan, einn eigandi Extraloppunnar, segir frá því í viðtali við HÉR ER hvernig hún getur leyft sér meira með því að velja notað.

Lesa á HÉR ER

21. janúar 2022 : Hér eru ánægðari viðskiptavinir annað árið í röð

Við erum afar stolt og þakklát fyrir að Smáralind var annað árið í röð efst í flokki verslunarmiðstöðva í mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar. 

Sjá alla fréttina

20. janúar 2022 : Hér eru hugmyndir að bóndadagsgjöf

Bóndadagurinn er á næsta leiti. Hér eru nokkrar skotheldar hugmyndir að gjöf ef þig langar til að gleðja bóndann í þínu lífi.

Lesa á HÉR ER

20. janúar 2022 : Hér er innblástur frá smörtustu karlmönnum Evrópu

Herratískan þessa dagana er undir greinilegum áhrifum frá þáttunum Peaky Blinders. Sjáðu hvernig herrarnir á evrópsku tískuvikunum útfærðu þennan skemmtilega stíl!

Lesa á HÉR ER

20. janúar 2022 : Hér eru spennandi nýjungar fyrir heimilið

Það er við hæfi að skoða vorlínur og nýjungar fyrir heimilið þessa dagana þegar við eyðum flest miklum tíma heima við. Skoðaðu spennandi nýjungar fyrir heimilið á HÉR ER.

Lesa á HÉR ER

21. desember 2021 : Hertar sóttvarnarreglur

Fimmtudaginn 23. desember taka í gildi hertar sóttvarnarreglur. Frá og með þeim degi er 2 metra regla við lýði, grímuskylda og fjöldatakmarkanir í verslunum. 

Sjá alla fréttina

8. desember 2021 : Hér er opið 10-13 á gamlársdag

Smáralind er opin á milli 10 og 13 á gamlársdag en lokað verður á nýársdag. Gleðilegt nýtt ár! 

Sjá alla fréttina

8. desember 2021 : Hér eru Pakkajól Smáralindar

Það er hefð í jólahaldi margra að kaupa eina aukagjöf og setja undir jólatréð í Smáralind og láta þannig gott af sér leiða fyrir jólin.

Sjá alla fréttina

7. desember 2021 : Hér eru sætustu jólafötin

Það er alltaf gaman að velja jólaföt á yngri kynslóðina og jólafatatíska krakkanna í ár er extra sæt að okkar mati. Sjáðu allt um málið á HÉRER.is.

Lesa á HÉR ER

1. desember 2021 : Hér er Snúran

Ein glæsilegasta húsgagna- og gjafavöruverslun landsins hefur opnað í Smáralind. Snúran býður upp á mikið úrval af fallegum gjafavörum og hágæða húsgögnum. Verslunin er staðsett á 1. hæð við hlið H&M. 

Sjá alla fréttina

30. nóvember 2021 : Hér er jóladagatal Smáralindar

Við teljum niður í jólin með jóladagatali Smáralindar. Glæsilegir vinningar verða dregnir út á hverjum degi til jóla. Taktu þátt í gleðinni og skráðu þig til leiks! Þú gætir dottið í "jóla" pottinn og unnið 50.000 kr. gjafakort frá Smáralind, Iphone 13 eða aðra veglega vinninga.

Sjá alla fréttina

30. nóvember 2021 : Hér er Kultur menn

Kultur menn hefur opnað stórglæsileg verslun með herrafatnaði ásamt J. Lindeberg golffatnaði fyrir dömur og herra. Verslunin er á 2. hæð við hlið Herragarðsins. 

Lesa á HÉR ER
Síða 4 af 14