Viðburðir

Við eigum afmæli

Við fögnum 16 ára afmæli Smáralindar þriðjudaginn 10. október. 
Eins og sönnum unglingi sæmir ætlum við að bjóða upp á kleinuhringi frá Krispy Kreme frá kl. 15 og á meðan birgðir endast. 
Komdu og fagnaðu afmælinu með okkur og gæddu þér á gómsætum hring.